5.5.2009 | 10:51
Go Glennur!
Nýjasta Glennan, Kuskið okkar (a.k.a. Vala Svala), gerði sér lítið fyrir og sigraði 50 km legginn í hinni sögufrægu Fossavatnsgöngu sem haldin var í 60. sinn í ár. Ekki leiðinlegt að horfa á íþróttafréttir á RÚV og heyra...: 'Fyrst kvenna í 50 km göngunni var Hólmfríður Vala Svavarsdóttir...' Við Þórólfur hoppuðum uppúr sófanum af gleði.
Til hamingju Vala, þú rokkar!
Hérna erum við Agga einmitt að bjarga litla skinninu á leið yfir Fimmvörðuháls í fyrra!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jei! Glæsilegt hjá kuskinu okkar! :)
Agga, 5.5.2009 kl. 11:36
Hún fór svooo létt með þetta sú stutta!!
Sigrún (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 22:21
Takk fyrir þetta Eva. Ég fékk svo stóran bikar að ég get farið í bað í honum.
kv. 50km kuskið
hólmfríður vala (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 22:23
hæ sigrún
vala (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 22:23
Jess! Margur er knár þótt hann sé smár!!
Sóla (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 20:27
En...viljið þið lufsurnar mínar vita hvað ég mun sakna þess að við erum ekki að fara allar saman yfir fimmvörðuháls í sumar? ha! Grenj.......................................
Sigrún (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 20:35
Það er nú aldrei að vita nema ég fái að skottast með ykkur. Bara svona til að passa að Kuskið verði sér ekki að voða og að þú hafir nóg að drekka og passir að fara reglulega í og úr jakkanum þínum .
Eva Margrét Einarsdóttir, 6.5.2009 kl. 20:54
Já ekki ferðu að senda mig eina með Sigrúnu, hún ratar ekki hálfa leið yfir. kv. valur hvalur
Skíðagöngufélagið Ullur, 6.5.2009 kl. 21:52
Sossosssoss.... ég er nú ekki það drykkfelld maður!! Þetta með jakkann var bara töff Ská!
Sigrún (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 23:39
Ég líka takk!
Og Glennur rúla.
Ásta (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.