18.5.2009 | 11:31
Þetta er sko lífið!
Á afmælisdaginn er góð regla að líta yfir síðasta ár og sjá hvort að maður sé ekki örugglega komin feti lengra á þeirri leið sem maður hefur valið sér. Eins er mikilvægt að gleðjast yfir því sem var gott, vera stoltur yfir að hafa sigrast á hindrunum og þakklátur fyrir öll tækifærin sem lífið býður upp á.
Það er ekki ónýtt að byrja nýtt ár í þessari veðurblíðu, vitandi að framundan er frábær dagur í faðmi fjölskyldu og vina. Eftir hjólreiðatúrinn minn í morgun, er örstuttur stans í vinnunni, bara svona rétt til að kíkja á tvo fundi og fá mér góðan hádegismat... verð ég í fríi eftir hádegi. Það er vorferð í leikskólanum hjá henni Lilju okkar og við förum í sveitina klukkan eitt. Svo verður heitt á könnunni í kvöld og ég á örugglega eftir að búa til eitthvað gott að narta í fyrir gesti .
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hi skvís hjartanlega til hamingju með daginn. kv. Erna
Erna Hlín (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 11:55
Til lukku með að vera orðin árinu eldri vinkona!!
Heiða Björk (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 13:38
til hamingju með daginn. Ekki ónýtt að fá svona afmælisveður.
kv. vala
vala (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 15:12
Til hamingju með daginn í gær Eva mín (ein aðeins of sein ;)
Agga, 19.5.2009 kl. 08:45
Takk fyrir! Átti alveg hreint frábæran dag, góð byrjun á nýju ári :)
Eva Margrét Einarsdóttir, 19.5.2009 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.