Leita í fréttum mbl.is

Þetta er sko lífið!

Á afmælisdaginn er góð regla að líta yfir síðasta ár og sjá hvort að maður sé ekki örugglega komin feti lengra á þeirri leið sem maður hefur valið sér.  Eins er mikilvægt að gleðjast yfir því sem var gott, vera stoltur yfir að hafa sigrast á hindrunum og þakklátur fyrir öll tækifærin sem lífið býður upp á. 

Það er ekki ónýtt að byrja nýtt ár í þessari veðurblíðu, vitandi að framundan er frábær dagur í faðmi fjölskyldu og vina.  Eftir hjólreiðatúrinn minn í morgun, er örstuttur stans í vinnunni, bara svona rétt til að kíkja á tvo fundi og fá mér góðan hádegismat...  verð ég í fríi eftir hádegi.  Það er vorferð í leikskólanum hjá henni Lilju okkar og við förum í sveitina klukkan eitt.  Svo verður heitt á könnunni í kvöld og ég á örugglega eftir að búa til eitthvað gott að narta í fyrir gesti Wizard.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hi skvís hjartanlega til hamingju með daginn.  kv. Erna

Erna Hlín (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 11:55

2 identicon

Til lukku með að vera orðin árinu eldri vinkona!! 

Heiða Björk (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 13:38

3 identicon

til hamingju með daginn. Ekki ónýtt að fá svona afmælisveður.

kv. vala

vala (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 15:12

4 Smámynd: Agga

Til hamingju með daginn í gær Eva mín (ein aðeins of sein ;)

Agga, 19.5.2009 kl. 08:45

5 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Takk fyrir! Átti alveg hreint frábæran dag, góð byrjun á nýju ári :)

Eva Margrét Einarsdóttir, 19.5.2009 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband