5.6.2009 | 20:22
Starfsmenn Ericsson
Vid tokum leigubil fra flugvellinum ad hotelinu og fast verd a taxa i baeinn er 565 SEK. Vid vorum rett lagdar af stad thegar vid vorum komnar i hörkusamraedur vid leigubilstjorann sem var innflytjandi fra Iran. Hann sagdi okkur medal annars ad hann byggi i Uppsala og aetti islenska nagrannakonu, Gudbjörg... Thegar vid erum svo komnar a leidarenda segir hann, 'You work for Ericsson, right?'. 'No, no I work for a bank in Iceland'. 'No, no, you work for Ericsson and I will give you the discount price, 490 SEK. And when you order a taxi to go back to the airport you ask for the Ericsson fixed rate, it's even less going back.'
Ekki leidinlegt hja okkur .
Annars vorum vid ad koma heim af Kina restaurant thar sem vid gaeddum okkur a fjorum smarettum og fengum djupsteiktan banana (voda litinn skammt samt) med is i eftirrett. Life's good!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha! fann þig! hihih.. Vissi ekki að þú bloggaðir!
vá hvað ég grénjaði í morgun þegar mér var sagt að þú værir í útlöndum og kaffivélin biluð!!!
garg!!! hún vill ekki hætta að halda að vatnið sé of kalt! ...
nú veistu að þú ert ómissandi *dæs*
en já.. ég fagna því í dag að hafa smitast af hlaupasýki úr básnum okkar í stað óléttu hehehehehe...
Sigrún Þöll (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.