18.6.2009 | 11:14
Blóðbankahlaup og 17 júní!
Við Lilja skelltum okkur í Blóðbankahlaupið eftir vinnu á mánudaginn í yndislegu veðri. Við hjóluðum niðrí bæ, hittum vini og hlupum svo eins og vindurinn, hringinn í kringum Miklatún. 'Áfram mamma, áfram mamma..., við erum svo duglegar mamma...'.
Við fengum Gabríel heim úr sveitinni á þriðjudaginn og í gær hjóluðum við öll saman niður í Hljómskálagarð til að taka þátt í hátíðahöldunum. Það var allur pakkinn, Brúðubíllinn, keyptar blöðrur, hoppað í hoppukastala, horfðum á fallhlífastökkvara lenda nokkra metra frá okkur og enduðum í kaffi á glænýju (opnaði kl. 14 í gær) kaffihúsi sem er alveg við Norræna húsið. Frábær dagur í safnið.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.