8.8.2009 | 21:23
Tilbúin, viðbúin...
Nú er ég búin að gera allt klárt fyrir morgundaginn, nú er bara að reyna að slaka vel á í nótt og svo er bara að gera eins vel og maður getur. Var alveg svakalega eirðarlaus í dag en nú er ég orðin pollróleg og hlakka bara til. Allar hlýjar hugsanir vel þegnar milli 9 og 15.
Í vikunni var haft samband við mig frá Mogganum vegna umfjöllunar um aukin hlaupaáhuga á Íslandi og hlaup.com. Fékk alveg sérstaklega viðkunnalegan ljósmyndara í heimsókn, hann Ómar, og hann var svo sætur að senda mér nokkrar myndir í pósti. Viðtalið verður svo birt fljótlega að mér skilst. Vonandi að maður verði svona léttur á sér á hlaupunum á morgun...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ættir kannski að minna blaðamanninn á að birta þetta undir íþróttum svo að fréttinn birtist ekki undir dálkunum fólk í fréttum eða hannyrðir og föndur eins og þessum vitleysingum er einum lagið ;)
Börkur (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.