Leita í fréttum mbl.is

Hálfur Járnkarl, check!

Þetta tókst og gekk reyndar alveg eins og í sögu.  Kláraði 1,9 km sund, 90 km hjól og 1/2 maraþon á 5:40:02 sem er nýtt Íslandsmet!   Meira síðar... Grin

IronMan2009 60

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega til hamingju !!!

Íslandsmethafi :)

Bibba (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 19:53

2 identicon

Til hamingju, bara flott er það svo næst heill ??

Hafdís (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:03

3 identicon

Glæsilegt - innilega til hamingju

 kv Ása

Ása (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:13

4 identicon

Ekkert smá flott hjá þér :) Til hamingju

Kveðja, Margrét

Margrét (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:24

5 identicon

mikið mikið til hamingju :)

og ekki má gleima að þetta var 1,9 km sund, 90 km hjól og 1/2 maraþon...með DASS af rigningu!! ;)

María Ögn (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:41

6 identicon

Til hamingju, elsku vinkona mín! Hugsaði til þín í dag á meðan ég keyrði ógisslega marga kílómetra. Mér fannst ég bara ferlega dugleg... :-/

Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:48

7 Smámynd: Sigrún Þöll

En og aftur TIL HAMINGJU!!! á líka eftir að segja það á morgun í vinnunni heheheh :)

Sigrún Þöll, 9.8.2009 kl. 20:50

8 identicon

Innilega til hamingju, Eva mín, þú ert sönn afrekskona.

 Stórt knús

Bryndís Magnúsdóttir

Bryndís Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:14

9 identicon

Elsku Eva hjartanlega til hamingju með afrekið... knús og kossar kv. Erna

Erna Hlín (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:29

10 identicon

Svo dúggleggúr!! Til hamingju með þetta!

Sóla (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:41

11 identicon

Hugsaði til þín í dag. Frábær árangur hjá þér - Til hamingju!!

Guðrún Lauga (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:55

12 identicon

Innilega Til hamingju með þetta mikla afrek !!

Ninna (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 07:03

13 identicon

Til hamingju með þennan glæsilega árangur.  Þú virðist vinna það sem þú tekur þátt í. Til hamingju aftur. Nú er bara að skella sér í Járnkarl næst!!

Geir (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 08:17

14 identicon

Þá er bara þetta næst: http://www.youtube.com/watch?v=MgodsuXoePQ

Börkur (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 08:32

15 identicon

Innilega til hamingju Eva.  Ég man eftir stúlku sem var að keppa í inniþríþraut og bað um að fá að hætta eftir að hafa synt rúmlega 200m af 400 en fékk það ekki :) eða misminnir mig?  Flott mynd, þetta hefur greinilega verið mjög mjög skemmtilegt.

Guðrún Helga (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 09:36

16 identicon

Innilega til hamingju með frábært afrek Eva!!! Hugsaði til þín í rigningunni í gær, þú ert ótrúleg!

Bestu kveðjur, Sóley (mamma Sólveigar :))

Sóley (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 11:20

17 identicon

Til hamingju með gærdaginn Eva. Það fer að koma í mann smá fiðringur eftir að hafa lesið frásagnir af kepnninni og séð hvað stór hópur kláraði með glæsibrag í gær.

gunnlaugur (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 11:26

18 Smámynd: Agga

Til hamingju með hálfkarlinn og Íslandsmetið! Glæsilegt hjá þér, flott líka í blaðinu í morgun :)

Agga, 10.8.2009 kl. 13:40

19 identicon

Frábært hjá þér Eva!! Innilega til hamingju :-)

Sigrún Erlends (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 16:09

20 identicon

Snilli tilli, til lukku þú sómaglenna!

Ásta (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 21:00

21 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Takk fyrir hamingjuóskirnar allir saman, ég brosi bara hringinn og er búin að lesa yfir þetta hundrað sinnum.  Ætla bara að leyfa mér að velta mér aðeins upp úr þessu .  Og jú, jú, farin að hugsa um næsta og heilan...

Og já, Guðrún Helga, það er sko hárrétt hjá þér, það er ekkert svo langt síðan að ég gafst upp eftir 200 m í inniþríþraut í Laugum og bað strákana að draga mig uppúr, en fékk þvert NEI og var sagt að druslast til að klára.  Hélt áfram alveg brjáluð á bringusundi.  Lá við að það hafi verið búið að loka lauginni og allir farnir heim (fannst mér þá  ) þegar ég loksins kraflaði mig upp á bakkann...

Og Börkur, sæææællll, ekki spurning!

Eva Margrét Einarsdóttir, 10.8.2009 kl. 22:21

22 identicon

Duglega, duglega Eva - hjartanlega til hamingju með þetta AFREK !!!  Ég er svo stolt af þér  Þetta er náttúrulega snilld. 

Ása Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 23:19

23 identicon

Til hamingju :)

Heiða Björk (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 07:46

24 identicon

til hamingju töffari

vala (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband