9.8.2009 | 19:50
Hálfur Járnkarl, check!
Þetta tókst og gekk reyndar alveg eins og í sögu. Kláraði 1,9 km sund, 90 km hjól og 1/2 maraþon á 5:40:02 sem er nýtt Íslandsmet! Meira síðar...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega til hamingju !!!
Íslandsmethafi :)
Bibba (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 19:53
Til hamingju, bara flott er það svo næst heill ??
Hafdís (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:03
Glæsilegt - innilega til hamingju
kv Ása
Ása (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:13
Ekkert smá flott hjá þér :) Til hamingju
Kveðja, Margrét
Margrét (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:24
mikið mikið til hamingju :)
og ekki má gleima að þetta var 1,9 km sund, 90 km hjól og 1/2 maraþon...með DASS af rigningu!! ;)
María Ögn (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:41
Til hamingju, elsku vinkona mín! Hugsaði til þín í dag á meðan ég keyrði ógisslega marga kílómetra. Mér fannst ég bara ferlega dugleg... :-/
Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 20:48
En og aftur TIL HAMINGJU!!! á líka eftir að segja það á morgun í vinnunni heheheh :)
Sigrún Þöll, 9.8.2009 kl. 20:50
Innilega til hamingju, Eva mín, þú ert sönn afrekskona.
Stórt knús
Bryndís Magnúsdóttir
Bryndís Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:14
Elsku Eva hjartanlega til hamingju með afrekið... knús og kossar kv. Erna
Erna Hlín (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:29
Svo dúggleggúr!! Til hamingju með þetta!
Sóla (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:41
Hugsaði til þín í dag. Frábær árangur hjá þér - Til hamingju!!
Guðrún Lauga (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:55
Innilega Til hamingju með þetta mikla afrek !!
Ninna (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 07:03
Til hamingju með þennan glæsilega árangur. Þú virðist vinna það sem þú tekur þátt í. Til hamingju aftur. Nú er bara að skella sér í Járnkarl næst!!
Geir (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 08:17
Þá er bara þetta næst: http://www.youtube.com/watch?v=MgodsuXoePQ
Börkur (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 08:32
Innilega til hamingju Eva. Ég man eftir stúlku sem var að keppa í inniþríþraut og bað um að fá að hætta eftir að hafa synt rúmlega 200m af 400 en fékk það ekki :) eða misminnir mig? Flott mynd, þetta hefur greinilega verið mjög mjög skemmtilegt.
Guðrún Helga (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 09:36
Innilega til hamingju með frábært afrek Eva!!! Hugsaði til þín í rigningunni í gær, þú ert ótrúleg!
Bestu kveðjur, Sóley (mamma Sólveigar :))
Sóley (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 11:20
Til hamingju með gærdaginn Eva. Það fer að koma í mann smá fiðringur eftir að hafa lesið frásagnir af kepnninni og séð hvað stór hópur kláraði með glæsibrag í gær.
gunnlaugur (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 11:26
Til hamingju með hálfkarlinn og Íslandsmetið! Glæsilegt hjá þér, flott líka í blaðinu í morgun :)
Agga, 10.8.2009 kl. 13:40
Frábært hjá þér Eva!! Innilega til hamingju :-)
Sigrún Erlends (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 16:09
Snilli tilli, til lukku þú sómaglenna!
Ásta (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 21:00
Takk fyrir hamingjuóskirnar allir saman, ég brosi bara hringinn og er búin að lesa yfir þetta hundrað sinnum. Ætla bara að leyfa mér að velta mér aðeins upp úr þessu . Og jú, jú, farin að hugsa um næsta og heilan...
Og já, Guðrún Helga, það er sko hárrétt hjá þér, það er ekkert svo langt síðan að ég gafst upp eftir 200 m í inniþríþraut í Laugum og bað strákana að draga mig uppúr, en fékk þvert NEI og var sagt að druslast til að klára. Hélt áfram alveg brjáluð á bringusundi. Lá við að það hafi verið búið að loka lauginni og allir farnir heim (fannst mér þá ) þegar ég loksins kraflaði mig upp á bakkann...
Og Börkur, sæææællll, ekki spurning!
Eva Margrét Einarsdóttir, 10.8.2009 kl. 22:21
Duglega, duglega Eva - hjartanlega til hamingju með þetta AFREK !!! Ég er svo stolt af þér Þetta er náttúrulega snilld.
Ása Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 23:19
Til hamingju :)
Heiða Björk (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 07:46
til hamingju töffari
vala (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.