Leita í fréttum mbl.is

Gamlar myndir og bréf

Við mamma tókum okkur til og fundum fram nokkur bréf sem ég skrifaði stóra bróður mínum þegar ég var 6 ára og hann var í námi í Noregi.  Ég skannaði líka inn nokkrar gamlar myndir í leiðinni.

Fjölskyldan

Mamma, Einsi, Baddi, Sverrir, Orri og ég í fanginu á pabba.

Bréf til Einsa 1

Á litla gula miðanum er ég búin að teikna mig með tannkýlið.

Bréf til Einsa 2

Þarna var ég loksins búin að segja frá strákunum sem lögðu mig í einelti þegar ég var 6 ára.

Eva 6 ára

Bekkjarmynd í 6 ára bekk.

Bréf til Einsa 3

Sko það er oftast hægt að leysa málin með því að tala um þau!

Bréf til Einsa 4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha ha, yndisleg bréf!

Sóla (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 22:29

2 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Eva Margrét Einarsdóttir, 5.11.2009 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband