Leita í fréttum mbl.is

Sprettir og ţrek

Hörkućfing í Höllinni í gćr.  7 * 1000 m á 5 - 10 km pace.  Ţórólfur fann út fyrir mig ađ ég ćtti ađ hlaupa 100 m á 24 sek. og 400 m á 48 sek. miđađ viđ ađ halda 4:00 pace.  Gekk alveg ótrúlega vel ađ hlaupa inni á brautinni, var nánast alla hringina á 47 sek. og fór aldrei yfir 48.  Í síđasta sprettinum ruglađist ég í talningunni  og var ekki viss um hvort ég vćri búin međ 4 eđa 5 hringi.  Tók einn hring í viđbót til vonar og vara og kom í ljós ađ ég endađi í 1200 m. 

Eftir sprettina var ţrekhringur sem viđ tókum ţrisvar sinnum:

  • 10 froskahopp
  • hlaup
  • 10 armbeygjur
  • 10 bangsahopp
  • hlaup
  • 15 tvíhöfđi á bekk
  • 25 magaćfingar

Ćfing fyrir allan peninginn sem sagt Grin.

Ţriđjudagar eru hálfgerđir ţríţrautardagar ţví ţá hjóla ég í og úr vinnu, hleyp í hádeginu og svo er sundćfing í kvöld.  Eins gott ađ hugsa bara um eitt í einu... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hć skvís, međ hverjum ertu á sundćfingum ? :)

María Ögn (IP-tala skráđ) 10.11.2009 kl. 17:31

2 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Viđ tókum okkur til hjónin og söfnuđum í 10 manna hóp (fólk úr vinnunni hjá okkur) og fengum hana Örnu Ţóreyju til ađ ţjálfa okkur á ţeim tíma sem hentađi okkur, ţ.e. eftir ađ litla prinsessan er sofnuđ .  Ćfingarnar eru í Breiđholstlaug.  Tökum 10 vikur fyrir áramót en viđ höldum örugglega áfram eftir jól.  Og til hamingju međ árangurinn í Ţrekmeistaranum!

Eva Margrét Einarsdóttir, 11.11.2009 kl. 09:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband