15.11.2009 | 21:18
15. nóvember
Það er sérstakur dagur í dag. Fyrir sex árum síðan, með fiðring í maganum, staðfesti ég fyrir Guði og mönnum að ég væri tilbúin til að skrifa undir lífstíðarsamning. Það er ekki lítil ákvörðun. Það eru ekki margar svona stórar ákvarðanir sem maður tekur á lífsleiðinni og ég er ekki í nokkrum vafa um að þetta er besta ákvörðunin sem ég hef tekið í lífinu, ásamt því að eignast börnin mín.
Þegar ég hugsa um lífsförunaut minn þá hugsa ég um hvað ég er heppin að eiga einhvern að sem er til staðar fyrir mig þegar ég er glöð eða hrygg, hugrökk eða lítil í mér, sterk eða aum, algjör njóli eða ótrúlega gáfuleg, góð og líka þegar ég misstíg mig. Einhvern sem kippir mér á jörðina þegar ég missi jarðsamband og er ekki hræddur við að segja mér að ég hafi rangt fyrir mér. Einhvern sem getur látið mig springa úr hlátri, komið mér á óvart, sem ég get þagað með, hlaupið með og leikið mér við. Betri vin er ekki hægt að eiga og ég gæti ekki hugsað mér betri föður barnanna minna.
Í dag fór ég út að hlaupa og heyrði lag sem ég hef ekki heyrt áður en sagði eiginlega allt sem mig langar til að segja. Í dag er ég svo glöð að mér er alveg sama þó ég sé væmin og hvað öllum öðrum í heiminum finnst. Til þín, ástin mín.
You're a falling star
You're the getaway car
You're the line in the sand
When I go to far
You're the swimming pool
On an august day
And you're the perfect thing to say
And you play it coy but it's kinda cute
Oh when you smile at me you know exactly what you do
Baby don't pretend that you don't know it's true
Cause you can see it when I look at you
And in this crazy life
And through these crazy times
It's you
It's you
You make me sing
You're every line
You're every word
You're everything
You're a carousel
You're a wishing well
And you light me up
When you ring my bell
You're a mystery
You're from outer space
You're every minute of my every day
And I can't believe that I'm your man
And I get to kiss you baby just because I can
Whatever comes our way
We'll see it through
And you know that's what our love can do
You're every song
And I sing along
Cause you're my everything
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með góða tíma í Powerade og með brúðkaupsafmælið kæru hjón.
Ásta (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 21:44
Til hamingju með daginn! Það er gott að elska;-)
Lúlla (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 09:17
Til hamingju með daginn!
Agga, 16.11.2009 kl. 10:04
Takk, takk
Eva Margrét Einarsdóttir, 17.11.2009 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.