20.11.2009 | 08:06
Dale Carnegie
Er á skemmtilegu og krefjandi námskeiði hjá Dale Carnegie þessa dagana. Ég get tekið heilmikið með mér af því sem ég hef lært og nýtt mér í framtíðinni. Mér finnst tímanum vel varið, vildi bara stundum óska að ég ætti aðeins meira af honum.
Í gærkvöldi eftir námskeiðið fengum við góða vini í mat til okkar og það var svo notalegt. Eldaði einn af uppáhaldsréttunum mínum 'Flygande Arvidsson', set kannski uppskriftina inn við tækifæri (... þegar ég hef tíma...) og svo gæddum við okkur á afgangs eftirréttum frá hausfagnaðinum. Þetta þarf ekkert að vera flókið. Við vinkonurnar settumst svo í prjónahornið, karlanir okkar í kósý sófann og svo möluðum látlaust í nokkra tíma, rifjuðum upp fyndnar minningar og frækin framtíðarplön.
Upp klukkan 6 í morgun af því að það var heimanám á námskeiðinu (var ekki búið að segja mér það...). Nú er bara að koma sér af stað út í smekkfullan dag. Eins gott að maður sé í ágætis formi.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.