25.11.2009 | 09:16
Sprettir-sund-sprettir-hjól...
Góð sprettæfing í Höllinni á mánudaginn, nú finnum við hjónin verulegan mun á því hvað æfingarnar eru viðráðanlegri og maður er ekki alveg jafn búin á því eins og fyrstu vikurnar. Sundæfingin í gær var líka óvenju góð, hélt miklu betur dampi og náði að fara 2 * 25 m í kafi sem segir mér að ég er að auka sundþolið. Á eftir er svo aftur sprettæfing 1200-800-600-400-600-800-1200, aldrei prófa það áður .
Í kvöld er dömukvöld hjá hjólreiðaversluninni Erninum. Forsvarsmenn þess höfðu samband við mig fyrir nokkrum vikum og báðu mig um að taka þátt í þessu með þeim, sem var ekkert nema sjálfsagt. Hlakka til!
Prjónafréttir: Hálfnuð með kragann!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æ hefði svo viljað fara á þetta hjólakvöld, ætli það verði nokkuð aftur?
Snjólaug (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 21:48
Já það hefði verið gaman að sjá þig Snjólaug! Jú, þetta verður pottþétt aftur og ég skal láta vita með meiri fyrirvara næst .
Eva Margrét Einarsdóttir, 26.11.2009 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.