16.12.2009 | 15:50
Æfingarnar ganga vel
Er búin að teka hverja gæðaæfinguna á fætur annarri síðustu vikuna. Á eftir Powerade var það 6*Suðurhlíðin í Öskjuhlíðinni á laugardag. Á sunnudag fórum við Siggi Hansen saman, fór lengra og hraðar en planið var en gekk alveg ljómandi vel. Á mánudaginn var það svo 5000 m sprettur á braut og ég hljóp á 20:33. Hádegisskokk á þriðjudaginn ein með sjálfri mér og svo er 4*1100 m á dagskránni á eftir. Er líka búin að hjóla í vinnuna alla dagana í þessari viku.
Við höfum verið að taka heilmiklar þrekæfingar líka og ég er með þvílíkar harðsperrur eftir átökin. Þetta hlýtur að skila sér!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.