Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Ljósanótt 2008

Viðburðarrík helgi að baki. Við héldum suður í Keflavík snemma á laugardagsmorgun til þess að taka þátt í Reykjanesmaraþoninu. Ansi blöktu nú fánarnir vel og ég var fegin að vera bara að fara 10 km en ekki hálft í Suðurnesjarokinu. Við hittum Þór afa og...

Smá tilkynning

Var að vinna rauðvínslottóið í vinnunni. Verð seint valin vinsælasta stúlkan í léttvínslottóinu. En þetta var allt henni Nönnu að kenna, hún tók sér hlutverk innri endurskoðanda, var að passa uppá að það væri ekkert svindl í gangi af því ég hef unnið svo...

Mett

Glennuhittingur í gær hjá henni Sólu sætu. Bara gaman og ekki vantaði veitingarnar, enda Sóla landsþekkt fyrir myndarskap og af okkur Glennunum ber hún af í þeim efnum! Hún er nú ósköp sæt þrátt fyrir að vera svona krambúleruð, litla skottið mitt. Á...

Hlaupameiðsl...

Það er ekkert grín að eiga hlaupasjúka foreldra! Lilja litla fékk að hristast í bumbunni frá getnaði og hún var bara nokkurra mánaða þegar við fórum að draga hana með okkur í hlaupakeppnir. Hún hefur nú þegar verið skráð í nokkur hlaup (með...

Þríþraut Árbæjarþreks 2008

Vorum stútfull af orku eftir sumarbústaðardvölina, skrúfuðum saman fataskápana sem biðu hérna heima eftir okkur í gærkvöldi og í dag var það glæný áskorun, Þríþraut Árbæjarþreks, takk fyrir. Þríþrautin var haldin í tilefni af 10 ára afmæli Árbæjarþreks,...

Sveitalúðar

Við elskum að komast aðeins í burtu í sveitina. Núna erum við í sumarbústað í Brekkuskógi og njótum lífsins í sólskini og skúraveðri. Ótrúlega gott að hvíla sig og Lilja slær ný met í útsofi dag eftir dag. Við höldum okkur nú samt alveg við efnið í...

Til hamingju!

Reykjavíkurmaraþon, á þessum degi samgleðjumst við öllum þeim sem taka þátt í sportinu sem er okkur svo mikilvægt og það er engu líkt að vera innan um ótrúlegan fjölda sigurvegara. Sérstaklega til hamingju allir sem þurftu að taka sér tak til að vera með...

Hoppandi glöð

Undanfarna viku hefur bullandi crosstraining verið í gangi á heimilinu. Þeir sem ætla sér að ná hámarksárangri á laugardaginn ættu alls ekki að láta svona. Fyrir okkur er Reykjavíkurmaraþon miklu meiri fjölskyldudagur en keppni og þess vegna megum við...

Bart og ég

Fæ fína upphitunar fyrirlesara á föstudagskvöldið . Meira spennt fyrir þessum náunga en Brad Pitt skal ég segja ykkur, ja hérna hér, hvar endar þetta eiginlega.

1,2 og 7

Fengu flest atkvæði í þessari könnun hjá mér og ég bar þetta undir þá sem skipuleggja ráðstefnuna og þeim leist vel á þetta. Ég ætla þá að rabba um það hvernig ég nýti mér markmiðasetningu til að ná árangri í lífinu sem og í hlaupunum, fylli upp með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband