Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Segðu bara já

Fyrir nokkrum mánuðum var ég að rabba við yfirmann minn, hana Arndísi, yfir kaffisopa. Hún hafði þá akkúrat verið að taka að sér að stýra stórri ráðstefnu. Ég spurði hana hvort hún hefði gert eitthvað svoleiðis áður en nei þetta var í fyrsta sinn. 'Maður...

Fyrsti leikskóladagurinn

Hún var hvergi bangninn, hún Lilja litla í dag, þegar við röltum af stað á leikskólann í fyrsta sinn. Fengum frábærar móttökur, meira að segja búið að merkja henni hillu fyrir skóna og töskuna. Hún er nú svo mikil félagsvera að það voru ekki liðnar...

Fiskidagurinn mikli

Orri bróðir er einstakur höfðingi heim að sækja, hvort sem hann er heima eður ei. Þegar hann flutti í nýja húsið sitt var hans fyrsta verk að útbúa aukalykla fyrir okkur mömmu svo við gætum komið í heimsókn hvenær sem er. Við drifum okkur norður og vorum...

Leikskóladama

Fengum frábærar fréttir í dag, Lilja er komin með leikskólapláss á Hlíðarenda, sem er lítill leikskóli hérna rétt hjá okkur. Hoppuðum af gleði því við áttum eiginlega ekki von á því að fá pláss í bili og dagmamman okkar að hætta í haust. Lilja byrjar í...

Í stríðu, í blíðu

Fyrsta sprettæfingin í æfingatörninni var tekin á þriðjudaginn. 6 * 1000 m á 15 (4:00) í Laugum, kom mjög ánægjulega á óvart að ég gat hlaupið soldið hratt. Æfingin var erfið en engin spurning um annað en að klára. Við erum búin að njóta verðurblíðunnar...

Sveitasæla

Fórum að dæmi Gabríels og stungum af í sveitina líka, þ.e. í sumarbústaðinn. Drifum okkur beint eftir vinnu á föstudaginn, vorum innan við klukkutíma að pakka og koma okkur af stað. Sundferðir, róló, ísbíltúrar, hádegisblundur með skvísunni, góður matur,...

Sveitalíf

Hrökk upp við símann klukkan hálf tólf í gærkvöldi (já, já vorum löngu sofnuð...) og sé að þetta er númerið hjá Sverri. Smá í magann. Ég svara og heyri titrandi röddina í Gabríel kalla 'Mamma, mamma...'. Mikill hjartsláttur. 'Mamma, ég var að veiða með...

Fuglinn floginn aftur

Gabríel okkar var nú aldeilis glaður í gær. Sverrir frændi kom til okkar og bauðst til að taka guttann með aftur í sveitina. Það var samþykkt á stundinni og nú eru þeir búinir að plana mótorhjólakeppni. Ef Gabríel vinnur fær hann fisk í verðlaun en sá...

Hahahahaha...

Getið ímyndað ykkur hvað mamma og pabbi voru stolt þegar þau rákust á þetta!

Skróp!

Vigtun í morgun og allar vorum við mættar NEMA SIGRÚN! Ekki það að ég ætli eitthvað að vekja sérstaka athygli á því að hún skrópaði eða neitt svoleiðis, ég er bara ekki þannig gerð... En alla vega þá komu Jóhanna og Agga sterkar til leiks og voru með 200...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband