Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Afmæli og Esja

Laugardagurinn var tileinkaður strákunum mínum, Þórólfur átti afmæli og Gabríel hélt upp á 10 ára afmælið sitt. Í dag fórum við svo upp á Esjuna. Við fórum öll saman upp að Steini, strákarnir fóru svo alla leið upp en við Lilja snérum við þegar við vorum...

Ofur... ehemmm... mannleg

3 dagar eru hæfilegur tími til að velta sér upp úr eigin velgengni. Þá er tími til að koma sér í snarhasti niður á jörðina aftur. Stóð sjálfa mig að því að vera farin að kíkja kjánalega oft á bloggið mitt, til að athuga hvort það væri komin ný...

Laugavegurinn minn

Það var ekki fyrr en í rútunni á heimleiðinni, Gabríel lá sofandi í fanginu á mér, Þórólfur að hugsa um Lilju hinu megin við ganginn, þá kom það af fullum krafti. Það byrjaði í maganum og læddist upp brjóstið, hálsinn og breiddist svo yfir andlitið. Ég...

Nokkrar myndir : )

Frekar glöð að koma í mark!!! Best í heimi að knúsa krakkana mína. Þrjár fyrstu konurnar skælbrosandi. Þrír fyrstu karlarnir, mjög alvarlegt mál! (Thí hí...)

Sjáumst hinu megin...

... við Laugaveginn. Kom manni og börnum í rútuna, treysti því að þau séu að renna í hlað heilu á höldnu innan skamms. Ohh hvað það verður gaman að sjá þau aftur! Allt klárt hjá mér. Hljótt í húsinu. Er farin að sofa. Nú er bara að duga..., víííí...

Móttökunefnd

Nú er ég sko glöð! Þórólfur ákvað í gær að taka krakkana með í Þórsmörk til að taka á móti mömmu gömlu. Þau leggja í hann með rútu eftir vinnu á morgun og svo verðum við öll samferða heim úr Mörkinni á laugardaginn. Nú hef ég ennþá betri ástæðu til að...

Ein æfing eftir

Ótrúlega ljúft að fara út að skokka í morgun, litla hringinn minn í rólegheitum. Nú er bara ein æfing eftir fyrir Laugaveginn, skrýtið hvað þetta er alltaf fljótt að líða. Er í ótrúlega fínum fílíng, allt eins og það á að vera og ég held að ég sé eins...

Amish

Í dag fórum við í sveitina til Sverris að ná í guttann okkar. Hann tók á móti okkur á hlaðinu skælbrosandi, brúnn og sætur . Gabríel lærði að keyra mótorhjól í sveitinni og tætti af stað á tryllitækinu svoleiðis að mamma hans fékk smá í magann... Hann...

Frífíkn

Mér finnst erfitt að vera að vinna núna. Mig langar í meira frí...

Vínguðirnir...

... eru okkur sérstaklega hliðhollir og ég veit ekki hvað er verið að reyna að segja okkur. Kannski bara að það sé ágætt að fá sér eitt léttvínsglas öðru hvoru ef maður getur höndlað það... Ekki var það rauðvínslottóið í þetta sinn heldur var það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband