Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Heim, ljúft að koma heim...

Ferðalagið gekk eins og í sögu og í þetta sinn gafst hún Lilja upp eftir snarlið og við mæðgur sváfum eins og klessur alla leið heim. Vélin var næstum því full og alveg mökkur af litlum krökkum með í för og ekki hægt að fá aukasæti svona fyrirfram. Var...

100 ára

Onkel Olav er alveg ótrúlegur, maður þarf ekki að kvíða aldrinum ef maður verður jafn hress og hann. Afmælið gekk eins og í sögu að öll ættin safnaðist saman til að gleðjast með gamla manninum. Frábær aðstaða fyrir fullorðna og börn, þvílíkt gaman....

Norge

Nú erum við mæðgur í góðu yfirlæti hjá frændfólki, Onkel Björn og Tante Ase í Asker. Það er dekrað við okkur frá morgni til kvölds og veðrið leikur við okkur. Mamma og Pabbi eru líka hérna svo ég er með hlaupapössun sem ég nýti mér, þó ekki fram úr...

Miðnæturpuðið

Þetta var nú ansi þungt hjá mér í gær. Fór frekar hratt af stað og fann fljótlega fyrir þreytu. Þetta var svona þrjóskuhlaup farið á jöxlunum. Fyrstu fimm voru á þokkalegurm hraða 20:32 en seinni fimm báru þess merki að gamla konan er helst til mikið...

Þríþrautar sunnudagur

Litla skottið okkar fékk sér nýja jaxl í gær með tilheyrandi hita og óþægindum fram eftir degi. Elsku litla krílið, þurfti að hanga inni í góða veðrinu. Mamma kom til okkar um morguninn og hleypti okkur hjónunum út að viðra okkur. Þórólfur er búin að...

Fimmvörðuháls

Enn einn ævintýradagurinn í safnið. Sigrún glenna og ofurskipuleggjari á heiðurinn af því að drífa okkur Öggu og Völu í að hlaupa Fimmvörðuhálsinn, þrusu æfing fyrir Laugaveginn. Sigrún kom og sótti mig klukkan 9, náðum í Völu og héldum svo sem leið lá...

Orðlaus og hrærð

Hér bankaði uppá fríður hópur færandi hendi. Á kortinu: Eva Margrét Einarsdóttir Elsku vinkona! Þetta eru verðlaun fyrir að hafa trú á sjálfa þig og ná góðum árangri. Með þessu gefurðu okkur gott pepp. Takk fyrir það! Jóhanna, Bibba, Hafdís, Elín Reed,...

Merkisdagur

Það var þrennt merkilegt sem gerðist í gær. Í fyrsta lagi þá átti hún mamma mín afmæli! Ég er svo heppin að eiga hana mömmu mína, hún er sú allra besta mamma sem ég gæti hugsað mér og svo er hún frábær vinkona líka. Hún bauð okkur í snarl og svo var...

Sautjándi júní

Frábær dagur að kveldi kominn. Byrjaði daginn á því að taka fyrstu almennilegu sprettæfinguna mína eftir Köben. 8 * 800 m á bretti í Laugum, 4:00 pace og 75 sek á milli, ekkert mál! Kom heim í því að Þórólfur og Lilja voru að fara út að hjóla og dreif...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband