Leita í fréttum mbl.is

Fuglinn floginn aftur

Gabríel okkar var nú aldeilis glaður í gær.  Sverrir frændi kom til okkar og bauðst til að taka guttann með aftur í sveitina.  Það var samþykkt á stundinni og nú eru þeir búinir að plana mótorhjólakeppni.  Ef Gabríel vinnur fær hann fisk í verðlaun en sá sem tapar þarf að moka skítinn undan kálfunum Joyful.

Við hjónin erum að koma okkur í hlaupagírinn í rólegheitunum, Þórólfur er allur að koma til eftir meiðsl og það er allt annað líf að hafa hann með í prógramminu.  Framundan er 5 km í Vatnsmýrarhlaupinu, MÍ Öldunga og svo ætla ég að fara hálft í RM.  Nú verður megináherslan á að hlaupa hratt, alveg eins og vindurinn....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband