Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Esja #2

Fór með Sigrúnu, Öggu og Ólöfu hans Davíðs. Var nú ansi þungt yfir og hífandi rok en sem betur fer fengum við það í rassinn á leiðinni upp. Í þetta sinn fór ég vinstra megin upp og tíminn upp að Steini 31:02. Hífandi hávaðarok og ég sat í hnipri bak við...

Spoke too soon...

Bleh, bleh, bleh ekkert mál að skokka upp og niður Esjuna... Ég er með harðsperrur dauðans í lærunum, þær komu bara ekki fyrr en í gær og eru bara nokkuð kröftugar ennþá. Karlinn minn er ekkert skárri en hann fór í Bootcamp með bróður sínum í vikunni....

Fjölskyldulíf

Nú nýtur maður þess að taka þátt í venjulegu fjölskydulífi í staðinn fyrir að allt snúist um æfingar. Í gær eftir vinnu kom tengdapabbi til okkar og feðgarnir fóru út í garð og settu niður kartöflur. Leigjendurnir okkar, Przemek og Pavel, höfðu nefnilega...

Esjan

Undirbúningur fyrir undirbúning eða þannig. Dreif mig upp Esjuna í gær, hugsaði sem svo að það væri bara fínt að klára Esju harðsperrurnar ógurlegu í þessari viku, svo þær verði ekki fyrir mér í næstu viku þegar maður fer að taka á því aftur. Í þetta...

Rútínan

Viku hlaupaleysi lokið og hrikalega gott að komast út aftur. Þessi vika verður á rólegu nótunum, hlaup annan hvern dag og í næstu viku er komin tími til að koma sér í gírinn aftur. Frábær helgi að baki. Fórum með guttann okkar á Indiana Jones. Þórólfur...

Yfir og út

Jæja komið að því að binda slaufu á Köben ævintýrið. Við fórum út að hlaupa í fyrsta sinn eftir þon í dag og allt eins og það á að vera. Tökum því rólega næstu vikuna og svo er bara að komast í rútínuna aftur. Hlakka til að fá minn venjulega skammt af...

Almost famous

Hérna er kellan!

Copenhagen Marathon 2008 – Í pilsi og bleikum sokkum...

Sex mínútur í start, erum búin að skila af okkur aukafötunum og pissa bak við skúr. Best að koma sér þægilega fyrir á milli 3:00 blöðrunnar og 3:15 blöðrunnar. Skokkum fyrir horn og áttum okkur þá á því að það eru hátt í sjö þúsund manns á milli okkar og...

TAKK!

Fyrir allan stuðninginn, hlýjar hugsanir og hamingjuóskirnar. Ómetanlegt. Æðislegt að vera kominn heim. Meira á morgun, bólið kallar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband