Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Þrír í þon

Ja núna verður gott að komast úr stressinu og í smá afslöppun í Köben . Er byrjuð að súpa aðeins á Carbo Loadinu, nammi namm...

Ennþá hjá Glitni :)

Bara svona fyrir þá sem eru að spá og spekúlera, þá er ég ekki drekinn...

Gaman að lifa

Með minnkandi æfingum þá verður til fullt af tíma til að gera aðra skemmtilega hluti. Fórum í leikhúsið í gær með krakkana að sjá Skoppu og Skrítlu. Frábær skemmtun, Gabríel passaði litlu systur sína og skemmti sér konunglega (þó maður sé sko að verða...

Dúkkurúmið

Amma Kollý gaf henni Lilju sinni gamla dúkkurúmið sitt, hún fékk það í 6 ára afmælisgjöf fyrir 65 árum! Dúkkurnar fá reyndar bara að vera í rúminu fyrir náð og miskunn, Lilja elskar rúmið og var fljót að komast upp á lag með að klifra upp í það og koma...

Forgetting Sarah Marchall

Við hjónin skelltum okkur í bíó í kvöld og sáum ekki eftir því. Skemmtilegasta mynd sem ég hef séð í háa herrans tíð! Annars fórum við á Laugaskokks æfingu í morgun og áttum við það lúxusvandamál að stríða að þurfa að stytta æfinguna. Sannarlega...

Afmæli

Einn af þessum frábæru dögum sem maður á. Þann 7. maí 2002 fór ég í fyrsta skipti út að hlaupa eftir hvatningu frá henni Bibbu minni. Síðan þá er ég búin að hlaupa 10.128 km! Árið stefnir í algjört metár hjá mér bæði í km fjölda og í ár er ég búin að...

Gæsahúð!

Ég var að leita að Marathon Motivation á netinu, fann þetta...

Hlaup eða ekki hlaup...

Ætluðum eiginlega ekki að vera með í Flugleiðahlaupinu en erum hætt við að hætta við... Prógrammið okkar segir 6,5 á maraþonpace og þá er passar það ágætlega, þetta verður sem sagt æfing en ekki kapp. Við verðum á 4:30 pace ef einhver vill nota okkur sem...

Þreytta konan

Já nú er ég þreytt. Ég var þreytt í gær, þreytt þegar ég fór að sofa og vaknaði meira að segja þreytt í morgun. Ég þarf ekkert að pína mig að hvíla (hafði í alvöru talað smá áhyggjur af því), ég bara nýt þess að sjá æfingarnar styttast og verða...

Sveitasæla

Fórum í sveitina til Sverris og Dillu í dag. Höfðinglegar móttökur vantaði ekki. Við fengum að gefa heimalningunum og skoða öll dýrin á bænum. Gabríel fékk að fara á mótorhjól og í jeppaferð með frænda sínum og er búin að ráða sig í smá sumarvinnu. Svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband