24.7.2008 | 13:42
Fuglinn floginn aftur
Gabríel okkar var nú aldeilis glaður í gær. Sverrir frændi kom til okkar og bauðst til að taka guttann með aftur í sveitina. Það var samþykkt á stundinni og nú eru þeir búinir að plana mótorhjólakeppni. Ef Gabríel vinnur fær hann fisk í verðlaun en sá sem tapar þarf að moka skítinn undan kálfunum .
Við hjónin erum að koma okkur í hlaupagírinn í rólegheitunum, Þórólfur er allur að koma til eftir meiðsl og það er allt annað líf að hafa hann með í prógramminu. Framundan er 5 km í Vatnsmýrarhlaupinu, MÍ Öldunga og svo ætla ég að fara hálft í RM. Nú verður megináherslan á að hlaupa hratt, alveg eins og vindurinn....
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.