Leita í fréttum mbl.is

Miðnæturpuðið

Þetta var nú ansi þungt hjá mér í gær.  Fór frekar hratt af stað og fann fljótlega fyrir þreytu.  Þetta var svona þrjóskuhlaup farið á jöxlunum.  Fyrstu fimm voru á þokkalegurm hraða 20:32 en seinni fimm báru þess merki að gamla konan er helst til mikið búin að sprikla undanfarið, 22:11, lokatími 42:43.

Það góða er að nú er aftur komið kapp í mig að auka hraðann og ég hlakka til að fara að taka góðar sprettæfingar eftir Laugaveginn.  Fyrir nú utan það að þegar ég segi að hlaupið hafi verið þungt þá er það ekki skrýtið því ég er miklu þyngri!!!  Það verður líka tekið á því af alvöru núna Angry.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hva, þetta er samt drullugóður tími. Maður getur ekki alltaf verið að setja persónuleg met og já...ársbesta met :-)

Sóla (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband