Leita í fréttum mbl.is

Hafrakökur

Langt síđan ég hef átt svona afslappađa og notalega helgi.  Engin keppni, bara skemmtilegar ćfingar annars vegar međ Laugaskokki á laugardag og svo međ Glennunum í dag, lúxus.  Á báđum ćfingunum var mikiđ talađ um ćđislega góđa hafraköku uppskrift á Laugaskokks síđunni.  Tók mig til og bakađi í dag og ţessar kökur eru bara algjör snilld!!!  Bauđ mömmu og pabba í kaffi og smakk og svo fengum viđ Guđrúnu Hörpu og co. í ađra umferđ.  Svona eiga sunnudagar sko ađ vera.

2008 10 Bakstur

Hafrakökur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála - viđ komum ţá bara um ţrjú-leytiđ á sunnudaginn ;-)

Guđrún Harpa (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 21:21

2 identicon

Guđrún Harpa, ég er búinn ađ biđja um nýjan skammt í dag.  Er ekki sniđugt ađ ţiđ komiđ viđ hjá okkur áđur en Elli fer á ćfingu í kvöld???  Svo skellum viđ okkur öll saman ađ horfa á hann busla í lauginni  :) híhíhí

Ţórólfur Ingi Ţórsson (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 14:44

3 identicon

Góđ hugmynd! Er ekki hvort eđ er hundleiđinlegt í sjónvarpinu í kvöld?

Guđrún Harpa (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 18:46

4 identicon

Verđ ađ prófa ţessar viđ tćkifćri. Á ţó varla von á ţví ađ ţćr toppi hafrakökur Ástu, sem eru alveg svađalegar. Skora á ykkur í keppni. Ég verđ smakkarinn. Sá drenginn ţinn í sjónvarpinu áđan. Tók sig vel út!

Sóla (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 20:55

5 identicon

Ţetta eru svakalega góđar kökur er búin ađ smakka ţćr međ rúsínum ummm.

Annars á ég líka rosalega góđa uppskrift af hafrakökum sem eiga líka ađ vera pínu hollar og hrikalega góđar, allavega kláruđu strákarnir ţćr í síđustu fjallaferđ.

Eva held líka ađ mađurinn ţinn sé međ matarást á ţér

Bogga (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 21:50

6 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Já, snilldarkökur!  Ég vćri til í hollari uppskriftina líka Bogga, mátt endilega senda mér.  Enga kökukeppni takk en alveg til í smakk.  Ásta er náttúrulega algjör snillingur í eldhúsinu og ég veit mín takmörk.  (Svo yrđi hún líka alveg brjáluđ ef hún myndi ekki vinna...  )

Eva Margrét Einarsdóttir, 4.11.2008 kl. 09:18

7 Smámynd: Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir

ţessar helv... hafrakökur, góđar en degiđ var betra.  Nćst verđa kökurnar ekki settar í ofninn

Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir, 4.11.2008 kl. 22:43

8 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Já ég er rosa dugleg ađ smakka deigiđ ţegar ég baka ţćr, bara til ađ vera alveg viss um gćđin...

Eva Margrét Einarsdóttir, 5.11.2008 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband