Leita í fréttum mbl.is

Endurheimt og framtíđarplön

Ţađ tók tvo daga ađ komast í gírinn á ný, á laugardaginn var ég orđin úthvíld og sprćk og skellti mér á ćfingu hjá Ţorláki og félögum.  Mađur fer ekkert á ćfingar hjá honum nema mađur sé í stuđi...  Ţórólfur var á golfmóti allan daginn á vegum vinnunnar og Gabríel var á fullu međ sínum félögum.  Mamma bauđ okkur Lilju međ á Café Flóru í blíđunni og svo tókum viđ góđan rúnt í Húsdýragarđinum á eftir.  Viđ Lilja skelltum okkur svo í Kópavogslaugina á eftir, alltaf jafn súrresaliskt ađ keyra framhjá lauginni sem er í bakgarđinum hjá manni, yfir í annađ bćjarfélag til ţess ađ komast í almennilega ađstöđu fyrir börn...

Á sunnudaginn byrjađi ég daginn á frábćrri ćfingu međ HFR.  Viđ hjóluđum rúma 70 km og ég náđi nýju hrađameti á honum Skotta mínum, 73 km/klst. í drafti á Elliđavatnsveginum.  Sććććlllll, var međ hjartađ í buxunum en ótrúlegt kikk.  Kíktum ađeins á hana Bibbu seinni partinn til ađ skila ţríţrautargrćjunum og fyrirmyndahúsmóđirin (já, hún Bibba) skellti í ljúffenga skyrköku fyrir gestina.  Önnur umferđ í Kópavogslaug áđur en viđ héldum heim á leiđ.

Ţessi vika snýst nánast bara um Reykjavíkur Maraţoniđ, ţađ er allt undirlagt í vinnunni og ég fć heimsóknir á básinn minn á 5 mínútna fresti´, 'Ćtti ég ađ skrá mig?', 'Heldurđu ađ ég geti fariđ 10?', 'Er í lagi ađ labba eitthvađ?', o.s.frv.   'Já, já og aftur já '.

Varđandi RM ţá var ég svona búin ađ plana ađ freista ţess ađ bćta pb sem er 41:00.  Ég var svo ađ frétta ađ hann Biggi vćri 40 mínútna héri.  Mér finnst ekkert leiđinlegt ađ elta hann Grin.  Annars er ég líka međ hugann viđ Íslandsmeistaramótiđ í hópstarti (hjól...) sem verđur ţann 30. ágúst.  Allt ađ gerast!

Smelliđ hérna til ađ heita á mig í RM en ég ćtla ađ hlaupa fyrir Ljósiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrirmyndarhúsmóđirin Bibba hahahahaha :D

Bibba (IP-tala skráđ) 17.8.2009 kl. 14:13

2 Smámynd: Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir

Nei ég held ađ ţú sért ekki mennsk, ţú ert komin á fullt aftur :)

Ég heiti á ţig súkkulađiköku ef ţú verđur samferđa Bigga í mark.

Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir, 18.8.2009 kl. 00:55

3 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Franskri?

Eva Margrét Einarsdóttir, 19.8.2009 kl. 08:50

4 identicon

nei Mosilóskri

vala (IP-tala skráđ) 19.8.2009 kl. 12:09

5 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Hmmmm... freistandi og framandi.  Geri mitt besta, ok.

Eva Margrét Einarsdóttir, 19.8.2009 kl. 12:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband