Leita í fréttum mbl.is

Einleikur og Hugleikur

Settist niđur í gćrkvöldi og skrifađi einleik, verkefni fyrir Skapandi skrif. 

Viđ fórum í mat til pabba og mömmu í gćr og ég var ađ segja frá ţví ađ ég ţyrfti nú ađ kaupa mér almennilega bók til ađ skrifa í.  Mamma spratt allt í einu upp og inn í herbergi til sín, kom svo aftur međ forláta bók, gerđa úr endurunnum pappír, međ ţurrkuđum blómum utan á og auđum síđum.  Akkúrat svona bók eins og ég var ađ hugsa um, bara miklu flottari.  'Ţú mátt eiga ţessa bók, hún hefur örugglega veriđ ađ bíđa eftir ţér...'. 

Mamma fékk bókina í sextugsafmćlisgjöf (fyrir 12 árum) frá ţremur vinkonum sínum og henni fylgdi alveg sérstaklega fallegt kort.  Inní kortinu voru nokkrir fjögurra blađa smárar sem mamma hafđi fundiđ á leiđinni í vinnuna fyrir einhverjum árum síđan og ţurrkađ.  Ein af vinkonunum er systir hans Ţorvalds Ţorsteinssonar, sem er kennarinn minn á námskeiđinu.  Skemmtilegt.

Gabríel var ađ taka saman bćkur til ađ skila á bókasafniđ og ţar á međal var bók eftir Hugleik Dagsson, Elskiđ okkur.  Ég rak upp stór augu.  Gabríel hafđi tekiđ hana fyrir barnateiknimyndasögu og var í sjokki yfir innihaldinu, 'Mamma, ég veit...' og ţvílíkur hneykslunarsvipur á barninu, hann átti ekki orđ.  Ég renndi yfir hana í gćr, vá...

Frábćr tónlistarsíđa HÉRNA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Eins gott ađ ég fái einhvern til ađ ritskođa mig ţegar ég fer ađ gefa út ósköpuđu meistaraverkin mín.   Mađurinn heitir ađ sjálfsögđu Ţorvaldur Ţorsteinsson en ekki öfugt...

Eva Margrét Einarsdóttir, 6.6.2008 kl. 09:01

2 identicon

ţú hefur SECRETAĐ til ţín bókina!! ;)

Ýrr (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband