Leita í fréttum mbl.is

Esja #3

Skaust upp eftir um leið og Þórólfur kom heim úr vinnunni.  Fékk reyndar smá upphitun um miðjan daginn, mamma kom og passaði Lilju og leyfði mér að viðra mig aðeins.  Fór rúma 10 km, niðrí bæ og í kringum Tjörnina í blíðunni.

En að Esjunni, fór upp hægra megin í dag.  Ég gleymdi Garminum í þetta sinn en var með klukku á símanum.  34 mínútur upp að Steini, 20 mínútur niður aftur.  3 mínútna bæting á þessari leið síðan í síðustu viku.  Mökkur af hlaupurum í fjallinu, sumir fóru upp og niður, upp og niður aftur og jafnvel upp og niður enn einu sinni...  Ég hef nú ekki tíma í svoleiðis, vanda mig bara sérstaklega í þeim ferðum sem ég fer og segi svo bara 'Less is more...' Tounge

IMG00054

Þetta á sko að standa fyrir 34 mínútur...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband