Leita í fréttum mbl.is

Jákvæð áhrif

Hjólaði í vinnuna í morgun og tók allt í einu eftir því hvað allir bílstjórarnir eru tillitsamir við mig í umferðinni.  Það hefur ekki alltaf verið þannig, ég hef oft verið skíthrædd að hjóla á götunum og fundist ég vera fyrir.  En síðustu vikurnar hefur þetta breyst.

Mín kenning er að þetta sé eitt af jákvæðu áhrifum kreppunnar.  Nú ber fólk virðingu fyrir hjólreiðamönnum, ekki lúxusjeppa eigendum...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jibbííí.  Kannski maður fari þá að voga sér út af göngustígunum þar sem maður er bara hættulegur gangandi fólki, börnum og hundum og út á göturnar þar sem maður ætti að vera að hjóla !

Bibba (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 12:48

2 identicon

bakaði brauðið þitt í dag og það var ógeðslega vont, allavega ekki eins gott og þitt.  Ég bíð skipti, geðveiku góðu bollurnar mínar í staðin fyrir brauðið þitt. Skiptin fara fram á næstu æfingu.  Velkomin heim :) kv. vala svala

hvala svala (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 22:51

3 identicon

Ég dett inn á síðuna þína öðru hvoru, það eru svona konur eins og þú sem hvetja mann til dáða en hef aldrei kvittað fyrr en nú.

Ég er svo innilega sammála því sem þú segir um tillitssemi ökumanna í garð hjólreiðamanna, k-ið hafði greinilega jákvæð áhrif. Batnandi mönnum er best að lifa ;-))

Þorbjörg (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 08:42

4 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Gaman að sjá kvitt frá þér Þorbjörg, takk

Eva Margrét Einarsdóttir, 19.11.2008 kl. 18:41

5 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Já og Vala, bakaði brauð í gærkvöldi og það var geðveikt gott!!!  Til í skipti á bollum

Eva Margrét Einarsdóttir, 19.11.2008 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband