Leita í fréttum mbl.is

17:47

Þórólfur sá um að halda uppi hlaupaheiðri fjölskyldunnar á Sumardaginn fyrsta.  Við Gabríel ætluðum að vera með líka en það kom í ljós að Gabríel átti að keppa í fótbolta á sama tíma svo við Lilja ákváðum bara að nýta krafta okkar í klappstýruhlutverkinu.  Ekki leiðinlegt hjá okkur að hvetja bóndann/pabbann sem gerði sér lítið fyrir, bætti sig um hálfa mínútu og varð 10. í hlaupinu.  Laaaangflottastur! 

Á endasprettinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Váts! Flottur!!

Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 20:38

2 identicon

Til hamingju með kallinn.  Hann er að stimpla sig inn sem einn af þeim bestu !

Bibba (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:26

3 identicon

Góður Þórólfur!

Börkur (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:39

4 identicon

Kallarðu hann ekki bara 17 47 þessa dagana

Jóhanna (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 08:10

5 identicon

Takk fyrir. 

Takk fyrir hvatningu á leiðinni Bibba, hvatningin gefur manni auka kraft.

Þórólfur Ingi Þórsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 22:29

6 identicon

Til hamingju með bóndann....

Ása Dóra (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 19:05

7 identicon

Til hammó með glæsó tímó:)

Ásta (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband