Leita í fréttum mbl.is

Blóðbankahlaup og 17 júní!

2009 06 Blóðbankahlaupið

Við Lilja skelltum okkur í Blóðbankahlaupið eftir vinnu á mánudaginn í yndislegu veðri.  Við hjóluðum niðrí bæ, hittum vini og hlupum svo eins og vindurinn, hringinn í kringum Miklatún.  'Áfram mamma, áfram mamma..., við erum svo duglegar mamma...'.  

IMG 1266

Við fengum Gabríel heim úr sveitinni á þriðjudaginn og í gær hjóluðum við öll saman niður í Hljómskálagarð til að taka þátt í hátíðahöldunum.  Það var allur pakkinn, Brúðubíllinn, keyptar blöðrur, hoppað í hoppukastala, horfðum á fallhlífastökkvara lenda nokkra metra frá okkur og enduðum í kaffi á glænýju (opnaði kl. 14 í gær) kaffihúsi sem er alveg við Norræna húsið.   Frábær dagur í safnið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband