Leita í fréttum mbl.is

Föstudagar eru dekurdagar

Viđ mamma skelltum okkur í Blómaval í gćr á konukvöld.  Ef ţetta er ekki ekta til ađ gera međ mömmu sinni ţá veit ég ekki hvađ.  Hittum fullt af skemmtilegum konum,  tókum ţátt í happadrćtti, fengum bíómiđa og Eriku ađ gjöf og ţađ sem skiptir mestu máli, gáfum okkur tíma til ađ hafa ţađ notalegt saman.

Ein besta fjárfestingin mín er ađ fara vikulega í nudd til hennar Betu minnar.  Ég á fastan tíma hjá henni kl. 8 á föstudagsmorgnum og ţá nuddar hún úr mér erfiđi vikunnar og ég sprett upp af bekknum hjá henni, endurnćrđ og tilbúin í nćstu viku.  Ég borga fyrir nuddiđ međ pizzunum sem ég borđa ekki, sígarettunum sem ég reyki ekki og bjórnum sem ég drekk ekki.  Ég á meira ađ segja fullt í afgang Wink.

Ţađ er ljótupeysudagur í vinnunni hjá mér í dag og svo haustferđ á Úfljótsvatn á eftir.  Ég fékk alveg skelfilega ljóta peysu lánađa hjá honum pabba, úfff...  Viđ erum ekki mörg í deildinni sem tókum áskoruninni en viđ njótum ţess ţá út í ystu ćsar ađ dissa hina međ ţví ađ hrósa ţeim fyrir sérstaklega ljótar peysur, ojjj og bćta jafnvel viđ... 'vá og líka í ógeđslega ljótum buxum, hvar fékkstu ţćr???'.  Eins gott ađ ţađ séu verđlaun Woundering.

Af hlaupaţjálfun er ţađ ađ frétta ađ viđ tókum hörku sprettćfingu á miđvikudaginn, 3*1200m og 3*300m á brautinni og í gćr fórum viđ 'létt' vaxandi 10 km frá Laugardalshöll, upp ađ stíflu í Elliđaárdalnum á móti rokinu og til baka.  Var vel búin á ţví eftir ţetta og viđ sem kepptum í 1/2 á laugardaginn vorum sammála um ađ ţađ mćtti nú alveg vera ađeins meira dekur í ţessari viku...  En ekki ćtla ég ađ kvarta, mađur styrkist viđ hverja ćfingu, ekki spurning.

Tek stöđuna í fyrramáliđ og ef ég er fersk og fín eftir tjúttiđ í kvöld, ţá verđur látiđ vađa á Víđavangshlaup Framfara #3 sem fer fram út á Nesi á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur notađ afganginn til ađ kaupa hjólagallann ;)

Börkur (IP-tala skráđ) 30.10.2009 kl. 21:00

2 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Ekki viss um ađ bóndinn myndi hleypa mér út í ţessum ofur mega skvísugalla...

Eva Margrét Einarsdóttir, 31.10.2009 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband