Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Powerade, Þjóðfundur og Haustfagnaður!

Ég var einhvern veginn búin að sjá fyrir mér rólegheita, kertaljósa, prjóna haust eftir annasamt sumar. Geri mér grein fyrir að það var kannski ekki alveg í takt við raunveruleikann, mér finnst svo margt skemmtilegt og meðan ég get, þá vil ég taka þátt í...

Helgin

Viðburðarrík helgi að baki hjá okkur. Við tókum þátt í síðasta Víðavangshlaupi Framfara í bili á laugardaginn en það fór fram á túninu við Borgarspítalann. Hörkubraut með hæðum, háu grasi, möl og skurðum. Fann mig vel frá upphafi og takmarkið var að...

Klósettpappír og fleira

Gabríel er að taka þátt í fjáröflun fyrir fótboltann, ef einhver hefur áhuga á að styrkja hann þá getið þið sent póst á eva@isb.is með pöntun. Núna erum við að fara af stað með sölu á klósettpappír, eldhúsrúllum einnig hreinlætispökkum og bílasnjókúst....

Þjóðfundur 2009

Fyrir ekki svo löngu síðan, var komið að máli við mig og ég beðin um að taka þátt (sem starfsmaður) í Þjóðfundi 2009 . Ég verð að viðurkenna að ég hafði ekkert heyrt um Þjóðfund eða Mauraþúfuna og vissi ekkert hvað viðkomandi var að tala um. En eftir smá...

Gamlar myndir og bréf

Við mamma tókum okkur til og fundum fram nokkur bréf sem ég skrifaði stóra bróður mínum þegar ég var 6 ára og hann var í námi í Noregi. Ég skannaði líka inn nokkrar gamlar myndir í leiðinni. Mamma, Einsi, Baddi, Sverrir, Orri og ég í fanginu á pabba. Á...

Föstudagar eru dekurdagar

Við mamma skelltum okkur í Blómaval í gær á konukvöld. Ef þetta er ekki ekta til að gera með mömmu sinni þá veit ég ekki hvað. Hittum fullt af skemmtilegum konum, tókum þátt í happadrætti, fengum bíómiða og Eriku að gjöf og það sem skiptir mestu máli,...

Allt að koma

Var heldur framlág eftir hlaupið góða og lagðist aftur í mína pest, kláraði í gær og var orðin hitalaus í morgun. Nú getur þetta bara farið upp á við. Var að koma af uppskeruhátíð hjólreiðamanna og kom ekki tómhent heim. Það voru veitt verðlaun fyrir...

Tante Astrid

Í gær kvaddi ég hana elsku Tante Astrid mína en hún lést þann 9. október, 98 ára gömul. Hún Tante var heldur betur örlagavaldur í lífi minnar fjölskyldu, en hún var einmitt ástæða þess að mamma mín kom til Íslands í denn með tilheyrandi afleiðingum . Á...

Heiðmerkurtvíþraut 2009

Var bara nokkuð spræk eftir Víðavangshlaupið og til í aðra lotu á sunnudagsmorguninn. Veðrið var bara gott miðað við fyrri ár, ekki mikill vindur. Við fengum nokkrar góðar hellidembur á okkur á leiðinni en þess á milli glennti sólin sig. Ég er alltaf með...

Fjölskylduhelgi

Áttum alveg hreint frábæra helgi, fengum fullt af hreyfingu, hellinga af hvíld og nutum þess að vera með fjölskyldunni okkar. Við hjónin sváfum óvenju lengi á laugardaginn en þegar við loksins dröttuðumst á fætur fórum við með litlu skvísuna okkar í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband