Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Pælingar

Hroki og hleypidómar

Enn einu sinni var ég rækilega minnt á það að stærsta og verðugasta verkefnið sem snýr að sjálfri mér hér í lífinu, er að eiga við átfíkilinn í sjálfri mér. Að takast á við tímabundnar áskoranir, Maraþon, Laugavegur eða hvað það nú heitir, er leikur einn...

Að vanda valið

Á laugardaginn þegar ég var að skokka með manninum mínum við Ægissíðuna sagði ég upphátt í fyrsta sinn það sem hafði verið að gerjast í kollinum á mér í einhverja daga. 'Þórólfur, ég held að ég ætli kannski ekki að hlaupa Laugaveginn í ár'. Það var komin...

Hundfúl eða hundleið...

Í dag var ég að skokka í gegnum Laugardalinn þegar ég sé konu álengdar sem er með tvo lausa hunda. Mér finnst ekki í lagi að vera með lausa hunda á almannafæri og ef þeir gera sig líklega til að flaðra upp um mig þá er ég barasta ekkert ánægð með það. Í...

Hún mamma mín :)

Mamma leyfði mér að birta hérna bréf sem hún sendi í pósti í dag ásamt nokkrum bókum: . Hallgrímur Helgason. . Ég hef séð myndir af þér í sjónvarpi og dagblöðum undanfarið þar sem þú væntanlega sýnir þitt rétta andlit og innræti. Mér fannst eins og ég...

Maður veit aldrei

Ég er glöð að vita að það er engin hætta á því að það verði tekin mynd af mér og birt í blöðunum þar sem andlit mitt er afmyndað af hatri. Ég á það ekki til. Ég er glöð að vera ekki fljótfær, fullyrðingasöm og orðljót í garð annarra. Lögmálið um...

Angistaróp meðalmennskunnar

Já það er smá urgur í gömlu konunni, best að blogga hann úr sér. Í dag var ég að spjalla við vin minn um Laugaveginn og það kom á daginn að hann hafði orðið vitni að umræðum 'alvöru' hlaupara sem voru að pirra sig á því að það væri búið að loka fyrir...

The Road Less Travelled

Smjatta á bókinni minni eins og Gollum á hringnum, my precious... Las þessa bók fyrst fyrir svona 15 árum og get með sanni sagt að hún hafi breytt lífi mínu þá og tala nú ekki um skilningi mínum á lífinu. Las hana aftur fyrir ca. 10 árum og lærði jafn...

Fullkominn dagur?

Sumir dagar eru bara þannig að allt er eins og það best getur orðið. Sunnudagurinn var akkúrat þannig dagur. Litla skottið okkar svaf óvenju lengi. Við drifum okkur á lappir rétt um átta, smá hafragrautur og svo var mamma mætt á svæðið að passa ungana...

« Fyrri síða

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband